ÍSÍ fréttir

Tvö ný tölublöð af ÍSÍ fréttum eru nú komin út í netútgáfu. 

Í janúartölublaði er umfjöllun um íþróttamann ársins, íþróttamenn og -konur sérsambanda og fleira. 

Smellið hér til að nálgast janúarútgáfu ÍSÍ frétta. 

Í febrúartölublaði er fjallað um Lífshlaupið, afreksstyrki ÍSÍ, Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar, fjarnám ÍSÍ og fleira. 

Smellið hér til að nálgast febrúarútgáfu ÍSÍ frétta.

Skrifað 25. febrúar, 2011
mg