Námskeið í Tournament Software

Badmintonsamband Íslands stendur fyrir námskeiði í hugbúnaðinum Tournament Software. 

Námskeiðið verður haldið í E-sal í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal miðvikudaginn 16. febrúar klukkan 18:30. 

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Anna Lilja Sigurðardóttir. 

Verð fyrir þátttöku er 5.000,-. 

Smellið hér til að senda póst til BSÍ um skráningu.

Skrifað 10. febrúar, 2011
mg