TBR-Guðnarnir Íslandsmeistarar liða í B-deild

Úrslitaleik í B-deild í Deildakeppni BSÍ lauk rétt í þessu. 

TBR-Guðnarnir höfðu betur 5-2 í leikjum sínum gegn BH-Nöglum.  Með því eru TBR-Guðnarnir Íslandsmeistarar liða í B-deild. Í þriðja sæti í B-deild urðu TBR-Hákarlar.

 

Deildakeppni BSÍ 2011

 

Úrslitaleikir í meistaradeild og í A-deild eru að hefjast. 

Smellið hér til að sjá úrslit leikja í B-deild.

Skrifað 6. febrúar, 2011
mg