Mótaskrár BSÍ á netinu

Badmintonsamband Íslands mun í framtíðinni einungis birta mótaskrár vegna móta sinna á netinu. 

Hægt verður að nálgast drætti í mót, niðurraðanir og tímasetningar á Tournament Software.  Þetta er liður í sparnaðaraðgerðum sambandsins og tilkynnist hér með.

Skrifað 28. janúar, 2011
mg