Reykjavik International Games lokið

Vel heppnuðum Reykjavík International Games er lokið.

Keppt var í badminton í TBR húsunum við Gnoðarvog og var um hörku keppni að ræða.

Vinningshafar í mótinu voru eftirtaldir:

U13 einliðaleikur kvenna Alda Karen Jónsdóttir TBR, U13 einliðaleikur karla Davíð Bjarni Björnsson TBR, U13 tvíliðaleikur kvenna Alda Karen Jónsdóttir og Margrét Nilsdóttir TBR, U13 tvíliðaleikur karla Bartal Poulsen og Jákup Jacobsen frá Færeyjum, U13 tvenndarleikur Davíð Bjarni Björnsson og Alda Karen Jónsdóttir TBR.

U15 einliðaleikur kvenna Lína Dóra Hannesdóttir TBR, U15 einliðaleikur karla Daníel Jóhannesson TBR, U15 tvíliðaleikur kvenna Kristjana María Steingrímsdóttir og Lína Dóra Hannesdóttir TBR, U15 tvíliðaleikur karla Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson TBR, U15 tvenndarleikur Stefán Ás Ingvarsson Aftureldingu og Jóna Hjartardóttir TBR.

U17 einliðaleikur kvenna Margrét Finnbogadóttir TBR, U17 einliðaleikur karla Eiður Ísak Broddason TBR, U17 tvíliðaleikur kvenna Hulda Lilja Hannesdóttir TBR og Ivalu Birna Falck-Petersen TBA, U17 tvíliðaleikur karla Sigurður Sverrir Gunnarsson og Þorkell Ingi Eriksson TBR, U17 tvenndarleikur Steinn Þorkelsson ÍA og Hulda Lilja Hannesdótir TBR.

U19 einliðaleikur kvenna Margrét Jóhannsdóttir TBR, U19 einliðaleikur karla Jakob Nilsson frá Færeyjum TBR, U19 tvíliðaleikur kvenna Jóhanna Jóhannsdóttir og Rakel Jóhannesdóttir TBR, U19 tvíliðaleikur karla Jakob Nilsson og Linus Conrad frá Færeyjum U19 og tvenndarleikur Nökkvi Rúnarsson og Jóhanna Jóhannsdóttirr TBR.

Smellið hér til að úrslit á mótinu.

Skrifað 18. janúar, 2011
mg