Hilleröd tapađi fyrir Lilleröd 2

Hilleröd, lið Magnúsar Inga Helgasonar í dönsku deildinni, tapaði 5-8 fyrir Lilliröð 2 á laugardaginn.

Magnús Ingi spilaði tvíliðaleik og tvenndarleik fyrir lið sitt og tapaði báðum leikjunum. Tvíliðaleikinn lék hann með Peter Rasmussen gegn Lars Petersen og Jesper Andresen. Magnús og Peter töpuðu leiknum 21-10 og 21-18.

Tvenndarleikinn lék hann með Sofie Skals Styrmer gegn Lars Petersen og Helle H. Andersen. Leikurinn endaði með sigri Lars og Helle 23-21 og 21-17.

Hilleröd er nú í fimmta sæti þriðju deildar.

Smellið hér til að sjá úrslit fleiri viðureigna Hilleröd og Lilleröd.

Skrifađ 18. janúar, 2011
mg