Dregi­ Ý Evrˇpukeppni landsli­a

Dregið hefur verið í Evrópukeppni landsliða sem haldin verður í Hollandi í febrúar næstkomandi. 

Ísland verður í fimmta riðli með Hollandi, Litháen og Sviss.  Fyrstu leikir íslenska landsliðsins verða þriðjudaginn 15. febrúar gegn Hollandi og Litháen. 

Smellið hér til að sjá dráttinn í Evrópukeppni landsliða. 

Árni Þór Hallgrímsson landsliðsþjálfari mun tilkynna landsliðshópinn í byrjun janúar 2011.

Skrifa­ 22. desember, 2010
mg