Vćrlöse 2 tapađi fyrir Aarhus (AB) (O) 9-4

Værlöse 2, lið Tinnu Helgadóttur í dönsku deildinni, tapaði í gær fyrir Aarhus (AB) (O) 9-4. 

Tinna spilaði tvo leiki fyrir sitt lið og tapaði báðum.  Tinna spilaði einliðaleik við Tine Höe og tapaði 19-21 og 2-21. 

Þá spilaði hún tvíliðaleik með Liv Hjordt Hansen gegn Line Kjærsfeldt og Tine Höe.  Tinna og Liv töpuðu 14-21 og 12-21.  Line Kjærsfeldt mun spila hérlendis á Iceland International um helgina. 

Værlöse 2 spilar næst máudaginn 22. nóvember við Höjberg (O). 

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit í þessum leikjum.

Skrifađ 9. nóvember, 2010
mg