Sjöunda tölublađ af veftímariti um badminton komiđ út

Sjöunda tölublað af veftímariti Badminton Europe um badminton er komið út.  Smellið hér til að nálgast tölublaðið. 

Í tölublaðinu er fjallað um heimsmeistaramótið í París, Ólympíuleika ungmenna, Evrópumót öldunga á Írlandi og einnig er viðtal við Rajiv Ouseph, sigurvegara US Open. 

Smellið hér til að lesa eldri tölublöð veftímaritsins.

Skrifađ 26. oktober, 2010
mg