Helgi úr leik á Kýpur International 2010

Helgi Jóhannesson er úr leik á Kýpur International 2010 eftir hörkuspennandi viðureign í einliðaleik við Gert Hansen frá Danmörku.

Hansen sigraði Helga eftir oddalotu 21-16, 17-21 og 21-16. Helgi er því úr leik á mótinu.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit í einliðaleik karla á mótinu.

Skrifađ 15. oktober, 2010
mg