BH tapađi fyrir ASKÖ Traun 5-2

Viðureign BH við ASKÖ Traun endaði með sigri þeirra austurrísku 5-2.

Brynja Kolbrún Pétursdóttir og Erla Björg Hafsteinsdóttir sigurðu tvenndarleik sinn örugglega gegn Karola Reifetshamer og Barbara Scheer 21-10 og 21-11.  Þá vann Erla Björg einliðaleik gegn Barbara Scheer 21-13 og 22-20.  Aðrir leikir íslenska liðsins töpuðust. 

Lið BH hefur því lokið keppni á Evrópukeppni félagsliða í Hollandi. 

Smellið hér til að sjá úrslit leikja.

Skrifađ 25. júní, 2010
mg