Ragna á spænska opna mótinu

Spænska opna mótið, Spanish Open 2010, hefst í dag. 

Ragna Ingólfsdóttir tekur þátt í einliðaleik í mótinu.  Hún fer beint inn í aðalkeppnina og spilar fyrsta leik sinn við stúlku sem mun komast upp úr forkeppninni.  Fyrsti leikur Rögnu á mótinu er á morgun, föstudag. 

 

Ragna Ingólfsdóttir

 

Mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni og gefur stig á heimslistanum.

Til að fylgjast með gangi mála smellið hér.

Skrifað 20. maí, 2010
mg