Reykjavíkurmót fullorđinna um helgina

Á morgun, laugardag, hefst Reykjavíkurmót fullorðinna í TBR húsunum við Gnoðarvog. 

Búið er að draga í mótið en vegna tæknilegra erfiðleika er ekki búið að birta dráttinn á netinu.  Það verður gert um leið og búið er að koma í veg fyrir þessa erfiðleika. 

Keppni hefst klukkan 10.

Skrifađ 26. febrúar, 2010
mg