Innköllun bikara

Stjórn Badmintonsambands Íslands biður vinningshafa í Deildakeppni BSÍ árið 2009 um að skila farandbikurum í seinasta lagi mánudaginn 18. janúar næstkomandi. 

Vinningshafar í Meistaradeild voru TBR-Y, vinningshafar í A-deild voru TBR-Geitingar og í B-deild BH-Naglar. 

Vinsamlegast skilið bikurum inn í afgreiðslu TBR.

Skrifađ 13. janúar, 2010
mg