Ljúflingamót TBR fór fram um helgina

Hið árlega ljúfingamót TBR fór fram á sunnudaginn. 

Mótið sem var fyrir 10 ára (fædda 1999) og yngri vel fram í alla staði. 

Hver leikmaður lék 5 lotur og allir fengu verðlaunapening fyrir þátttökuna. 

Keppendur voru 55 talsins og komu frá 5 félögum, BH, ÍA, KR, TBR og UMFA.  Keppnin hófst klukkan 10 og lauk klukkan 12:30. 

Næsta mót, Jólamót unglinga, hjá TBR verður þann 19. desember næstkomandi.

Skrifađ 1. desember, 2009
mg