Helgi keppir í Wales í dag

Yonex Welsh International mótið hefst í dag.  Helgi Jóhannesson keppir í einliðaleik karla á mótinu.  Hann keppir í undankeppni mótsins annað hvort á móti Matthew Nottingham frá Englandi eða Edward Thomas frá Englandi.  Fyrsti einliðaleikur Helga er um klukkan 13 að íslenskum tíma í dag.  Til að fylgjast með frammistöðu Helga í mótinu smellið hér.

 

Iceland International 2009

 

Skrifað 26. nóvember, 2009
mg