Unglingamót KR að hefjast

Í dag klukkan 10 hefst unglingamót KR í KR heimilinu við Frostaskjól. 

39 keppendur eru skráðir til leiks frá fjórum félögum, BH, Keflavík, KR og UMSB. 

Keppt verður í 6 flokkum, U11 snáðar, U11 snótir, U13 hnokkar, U13 tátur, U15 sveinar og U17 telpur. 

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar leikja.

Skrifað 15. nóvember, 2009
mg