TBR Opiđ um helgina

TBR Opið verður haldið um helgina.  Skráður er 91 keppandi til leiks frá níu félögum, BH, Hetti, ÍA, Keflavík, KR, TBA, TBR, UMFA og UMSB. 

Keppt verður í öllum greinum í Meistaraflokki, A-flokki og B-flokki. 

Mótið hefst á laugardaginn klukkan 10:00 og spilað verður fram í undanúrslit. 

Á sunnudaginn verða spilaðir undanúrslitaleikir og úrslitaleikir. 

Áætlað er að keppni ljúki um miðjan dag á sunnudaginn.

Skrifađ 28. oktober, 2009
mg