Óskarsmót KR

Næstkomandi sunnudag verður Óskarsmót KR haldið.  Á mótinu er spilað í tvíliða- og tvenndarleik í Meistaraflokki og í A-flokki. 

Á mótið eru skráðir 58 keppendur frá 5 félögum, BH, ÍA, KR, TBR og UMFA. 

Mótið hefst klukkan 10:30 og áætlað að því ljúki um klukkan 17:30. 

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á Óskarsmóti KR.

 
Skrifađ 22. oktober, 2009
mg