Mótaskrá 2009 - 2010

Mótaskrá vetrarins er nú alveg tilbúin en smávægilegar breytingar voru gerðar á henni frá því hún var fyrst birt.  Hún er nú komin inn á heimasíðuna og má nálgast hana hér

Reykjavíkurmót unglinga verður haldið helgina 26. - 27. september í TBR húsunum og er það fyrsta unglingamót vetrarins. 

Fyrsta fullorðinsmót vetrarins er Atlamót ÍA. 

Þá kemur að afmælismóti BH sem er boðsmót en Badmintonfélag Hafnarfjarðar verður 50 ára þann 7. október næstkomandi.

Skrifađ 15. september, 2009
mg