Mótaskráin komin á netiđ

Mótaskrá fyrir veturinn 2009 - 2010 er kominn á netið. 

Eins og síðastliðin ár er af nógu að taka í badminton í vetur.  Mót nánast hverja helgi og margt sem hægt er að sækja. 

Á starfsárinu eru a.m.k. 31 mót innanlands. 

Smellið hér til að nálgast mótaskrána.

Skrifađ 25. ágúst, 2009
mg