Ţol- og styrktarţjálfun landsliđshópanna í sumar

Badmintonsamband Íslands hefur fengið aðila til að sjá um þol og styrktarþjálfun landsliðshópanna í sumar.

Viðkomandi heitir Stefán og hefur starfað sem frjálsíþróttaþjálfari undanfarin ár.

Fyrsta æfingin verður í Laugardalnum á mánudaginn 15. júní klukkan 19.

Skrifađ 10. júní, 2009
mg