Mótaskrá BSÍ fyrir veturinn 2009 - 2010

Vinna við skipulagningu mótaskrár fyrir veturinn 2009 - 2010 stendur nú yfir. 

Því óskar BSÍ eftir upplýsingum frá aðildarfélögum um hvaða mót þau muni halda næsta vetur. 

Upplýsingar um hvers konar mót, fullorðins- eða unglingamót, dagsetningar og staðsetningar óskast sendar til Margrétar fyrir 22. júní næstkomandi í netfangið mg@badminton.is.

Skrifađ 8. júní, 2009
mg