Úrslit vormóts trimmara 2009

Opið Vormót trimmara 2009 í badminton var haldið í TBR-húsum sunnudaginn 10. maí sl.

Í einliðaleik karla sigraði Snorri Hreggviðsson í þremur lotum, Georg Andra Guðlaugsson.

Í einliðaleik kvenna sigraði Sigrún Einarsdóttir Heiðdísi Snorradóttur í tveimur lotum.

Í tvíliðaleik karla sigruðu Harri Ormarsson og Ómar Sigurbergsson þá Sigfús Sverrisson og Þorvald Einarsson í tveimur lotum.

Í tvíliðaleik kvenna sigruðu Heiðdís Snorradóttir og Ingunn Gunnlaugsdóttir þær Sigrúnu Einarsdóttur og Ásthildi Dóru Kristjánsdóttur í þremur lotum.

Í tvenndarleik sigruðu Ómar Sigurbergsson og Sigrún Einarsdóttir þau Þorvald Einarsson og Lilju Björk Kristinsdóttur í tveimur lotum.

Úrslit mótsins má nálgast hér.

Skrifað 11. maí, 2009
mg