Jafnir úrslitaleikir í morgun

Keppni í A, B og öldungaflokkum á Meistaramóti Íslands í badminton var að ljúka rétt í þessu í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Hart var barist í öllum flokkum og dreifðust titlar vel milli leikmanna. Aðeins einum leikmanni tókst að vinna tvöfallt en það var Hafnfirðingurinn Margrét Dan Þórisdóttir sem sigraði bæði í tvíliða- og tvenndarleik í A-flokki. Enginn sigraði þrefallt í ár.

Íslandsmeistarar urðu eftirtaldir:

A-flokkur

Einliðaleikur karla
1. Egill Guðlaugsson, ÍA
2. Ragnar Harðarson, ÍA

Einliðaleikur kvenna
1. Margrét Jóhannsdóttir, TBR
2. María Árnadóttir, TBR

Tvíliðaleikur karla
1. Ingólfur Ragnar Ingólfsson/Sævar Ström, TBR
2. Andrés Ásgeir Andrésson/Sigurjón Jóhannsson, UMFA

Tvíliðaleikur kvenna
1. Anna Lilja Sigurðardóttir/Margrét Dan Þórisdóttir, BH
2. Ylfa Rún Sigurðardóttir/Berta Sandholt, TBR

Tvenndarleikur
1. Margrét Dan Þórisdóttir/Kristján Daníelsson, BH
2. Anna Lilja Sigurðardóttir/Frímann Ari Ferdinandsson, BH

B-flokkur

Einliðaleikur karla
1. Snorri Tómasson, TBR
2. Vilhjálmur Jónsson, Huginn

Einliðaleikur kvenna
1. Ivalu Birna Falck-Petersen, TBA
2. Sigríður Árnadóttir, TBR

Tvíliðaleikur karla
1. Bjarki Gíslason/Árni Magnússon, UMFA
2. Eyþór Andri Rúnarsson/Snorri Tómasson, TBR

Tvíliðaleikur kvenna
1. Hulda Jónasdóttir/Ingunn Gunnlaugsdóttir, BH
2. Sigríður Árnadóttir/Jóna Kristín Hjartardóttir, TBR

Tvenndarleikur
1. Steinn Þorkelsson/Irena Rut Jónsdóttir, ÍA
2. Þorkell Ingi Eriksson/Unnur Björk Elíasdóttir, TBR

Æðstiflokkur - 50 ára og eldri

Einliðaleikur karla
1. Haraldur Kornelíusson, TBR
2. Gunnar Bollason, TBR

Tvíliðaleikur karla
1. Hannes Ríkarðsson/Víðir Bragason, TBR
2. Haraldur Kornelíusson/Gunnar Bollason, TBR

Tvenndarleikur
1. Gunnar Bollason/Ásthildur Dóra Kristjánsdóttir, TBR
2. Haraldur Kornelíusson/Sigríður María Jónsdóttir, TBR

Heiðursflokkur - 60 ára og eldri

Einliðaleikur karla
1. Hörður Benediktsson, TBR
2. Frímann Sturluson, TBR

Tvíliðaleikur karla
1. Sigurður Guðmundsson/Óskar Óskarsson, TBR
2. Hörður Benediktsson/Frímann Sturluson, TBR

Smellið hér til að skoða úrslit allra leikja á Meistaramóti Íslands 2009.

Skrifađ 29. mars, 2009
BH