Límtrésmót KR - úrslit

Límtrésmóti KR í badminton lauk í gær. Mótið gekk mjög vel fyrir sig en um 55 leikmenn tóku þátt í mótinu frá 5 aðildarfélögum, BH, TBR, KR, UMFA og ÍA.

Leiknir voru rúmlega 70 leikir alls. Lista yfir verðlaunahafa í einstökum flokkum má sjá hér að neðan. Smellið hér til að skoða nánari úrslit mótsins.

 

Límtrésmót KR 2009

 

 M-fl. einl. karla:
1. Magnús Ingi Helgason
2. Helgi Jóhannesson


M-fl. tvíl. karla:
1. Helgi Jóhannesson / Magnús Ingi Helgason
2. Bjarki Stefánsson / Daníel Thomsen

M-fl. einl. kvenna:
1. Rakel Jóhannesdóttir
2. Elín Þora Elíasdóttir


M-fl. tvíl. kvenna:
1. Halldóra Jóhannsdóttir / Snjólaug Jóhannsdóttir
2. Birgitta Rán Ásgeirsdóttir / Karitas Ósk Ólafsdóttir

M-fl. tvenndarl.:
1. Helgi Jóhannesson / Elín Þóra Elíasdóttir
2. Atli Jóhannesson / Snjólaug Jóhannsdóttir

A-fl. einl. karlar:
1. Kristján Huldar Aðalsteinsson
2. Egill G. Guðlaugsson

A-fl. tvíliða karla:
1. Egill G. Guðlaugsson / Kristján Huldar Aðalsteinsson
2. Sigurjón Jóhannsson / Sindri Jarlsson

A-fl. einl. kvenna:
1. Margrét Jóhannsdóttir
2. Ásta Ægisdóttir

A-fl. tvíliða kvenna:
1. Anna María Þorleifsdóttir / Sigrún María Valsdóttir
2. Margrét Jóhannsdóttir / Sara Högnadóttir

A-fl. tvenndarl.:
1. Egill G. Guðlaugsson / Karitas Eva Jónsdóttir
2. Birkir Steinn Erlingsson / Margrét Jóhannsdóttir

B-fl. einl. karla:
1. Eyþór Andri Rúnarsson
2. Snorri Tómasson

Skrifađ 23. mars, 2009
mg