Styrkleikalisti Badmintonsambands Evrópu

Badmintonsamband Evrópu hefur gefið út styrkleikalista sinn fyrir árið 2009 í unglingaflokki. 

Í einliðaleik karla er Portúgalinn Pedro Martins efstur og í einliðaleik kvenna er Rússinn Natalia Perminova efst.

Í tviðliðaleik karla eru Frakkinn Sylvian Grosjean og Írinn Sam Magee efstir.

Í tvíliðaleik kvenna eru Rússnesku stöllurnar Anastasia Chervyakova og Romina Gabdullina efstar.

Í tvenndarleik eru Jacco Arends og Selena Piek efst.  Hérna má nálgast styrkleikalistann.

Skrifađ 18. mars, 2009
mg