═slandsmˇti unglingali­a fresta­

Vegna ónægrar þátttöku er Íslandsmóti unglingaliða, sem halda átti um næstu helgi, frestað. Stefnt er að því að halda mótið í haust.

Þá verður keppt í flokkum U11A, U11B, U13A, U13B, U15A, U15B, U17A og U17B. Mótið er sett upp eins og Deildakeppni Badmintonsambandsins og hefur þótt mjög skemmtilegt.

Við vonumst til að fleiri sjái sér fært að mæta í haust og að mótið verði skemmtilegt fyrir keppendur.

Skrifa­ 17. mars, 2017
mg