RIG - Unglingameistaramót TBR er um helgina

Unglingameistaramót TBR, sem er hluti af Reykjavík International Games, verđur um helgina í TBR viđ Gnođarvog. Mótiđ, sem hefst á laugardaginn klukkan 9, er hluti af Dominos unglingamótaröđ Badmintonsambandsins gefur stig á styrkleikalista unglinga. 

Á RIG - Unglingameistaramóti TBR verđur leikiđ verđur í öllum greinum í aldursflokkum U11 til U19. Ţátttakendur eru 173 talsins frá átta félögum; BH, Hamri, ÍA, KR, Samherjum, TBR, UMF Skallagrími og UMF Ţór í Ţorlákshöfn. Keppendur frá Fćreyjum eru rúmlega 70 talsins en alls koma rúmlega 100 gestir frá Fćreyjum til Íslands vegna mótsins.

Smelliđ hér til ađ sjá niđurröđun og tímasetningar á mótinu.

Skrifađ 2. febrúar, 2017
mg