Valið í Afrekshóp Badmintonsambandsins

Tinna Helgadóttir hefur valið í Afrekshóp Badmintonsambandsins.

Valið gildir til janúar 2017.

Eftirtaldir leikmenn voru valdir í hópinn:

Arna Karen Jóhannsdóttir TBR
Harpa Hilmisdóttir BH
Margrét Jóhannsdóttir TBR
Rakel Jóhannesdóttir TBR
Sara Högnadóttir TBR
Sigríður Árnadóttir TBR
Þórunn Eylands TBR
Davíð Bjarni Björnsson TBR
Eiður Ísak Broddason TBR
Jónas Baldursson TBR
Kristófer Darri Finnsson TBR

Skrifað 3. ágúst, 2016
mg