North Atlantic ćfingabúđirnar hefjast á Akranesi á morgun

North Atlandic Camp æfingabúðirnar hefjast á Akranesi á morgun. Þetta er í áttunda skipti sem búðirnar eru haldnar. Þátttakendur koma frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Fyrir Íslands hönd taka þátt María Rún Ellertsdóttir ÍA, Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH, Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR, Andrea Nilsdóttir TBR, Þórður Skúlason TBR, Halla María Gústafsdóttir BH, Baldur Einarsson TBR og Stefán Árni Arnarsson TBR.

Meðfram búðunum verður haldið þjálfaranámskeið sem Anna Margrét Guðmundsdóttir BH, Irena Rut Jónsdóttir ÍA og Þorkell Ingi Eriksson TBR taka þátt í. Yfirþjálfarar verða Boxiao Pan U15 landsliðsþjálfari Svíþjóðar og Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari Íslands.

Stífar æfingar verða alla vikuna en búðirnar standa fram á sunnudag.

Skrifađ 17. júlí, 2016
mg