Æfingar landsliða verða síðustu helgina í maí

Næstu æfingar fyrir alla landsliðshópa verða síðustu helgina í maí. Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari mun hafa yfirumsjón með æfingunum. Æfingarnar fara fram í TBR.

Dagskrá er eftirfarandi

Föstudagur 27. maí:

9:00 - 11:00 - Afrekshópur (lyftingar og tækni)

14:00 - 16:00 - Afrekshópur

17:00 - 19:00 - U9-U13 - afrekshópur hjálpar til

Laugardagur 28. maí:

9:30 - 11:00 - Afrekshópur

11:00 - 12.30 - U9-U11 - U15 krakkar hjálpa til

13:00 - 15:30 - U13-U15

16:00 - 18:00 - Afrekshópur + U17-U19

Sunnudagur 29. maí:

9:30 - 11:00 - Afrekshópur

11:00 - 12:30 - U9-U11 - afrekshópur hjálpar til

13:30 - 15:30 - U13-U15

16:00 - 18:00 - Afrekshópur + U17-U19

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á æfingar:

U9:

BH:
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir
Rúnar Gauti Kristjánsson
Birkir Darri Nökkvason

U11:

ÍA:
Máni Berg Ellertsson
Tristan Jóhannsson

TBR :
Eiríkur Tumi Briem
Óskar Árni Barkarson
Stefán Geir Hermannsson
Steinar Petersen
Eva Sigríður Pétursdóttir
Lilja Bu
Sigurbjörg Árnadóttir

BH:
Arnar Svanur Huldarsson
Brynjar Gauti Pálsson
Jón Vóðir Heiðarsson
Guðbjörg Skarphéðinsdóttir
Hjördís Elenota L. Tinnudóttir
Ásdís Jósefsdóttir

U13:

TBR:
Andri Freyr Haraldsson
Guðmundur Hermann Lárusson
Gústav Nilsson
Gylfi Huginn Harðarson
Jóhann Daði Valdimarsson
Jón Hrafn Barkarson
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir
Magnús Geir Ólafsson
Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir
Smári Sigurðsson
Stefán Árni Arnarson
Stefán Eiríksson

BH:
Aron Birgir Tryggvason
Árni Dagur Oddsteinsson
Freyr Víkingur Einarsson
Gabríel Ingi Helgason
Guðmundur Adam Gígja
Hákon Daði Gunnarsson
Heimir Yngvi Eiríksson
Jón Sverrir Árnason
Karen Guðmundsdóttir
Kristian Óskar Sveinbjörnsson
Lilja Berglind Harðardóttir
Rakel Rut Kristjánsdóttir
Stefán Steinar Guðlaugsson
Steinþór Emil Svavarsson

ÍA:
María Rún Ellertsdóttir
Sindri Freyr Daníelsson

U15:

TBR:
Andri Broddason
Baldur Einarsson
Tómas Sigurðsson
Andrea Nilsdóttir
Anna Alexandra Petersen
Björk Orradóttir
Eva Margit Atladóttir
Lív Karlsdóttir

BH:
Halla María Gústafsdóttir
Elías Kári Huldarsson
Katrín Vala Einarsdóttir
Una Hrund Örvar

ÍA:
Brynjar Már Ellertsson
Davíð Örn Harðarson
Erika Bjarkadóttir
Katla Kristín Ófeigsdóttir
Katrín Eva Einarsdóttir

KR:
Magnús Daði Eyjólfsson
Magnús Már Magnússon
Sigurður Patrik Fjalarsson
Þórarinn Dagur Þórarinsson
Berglind Magnúsdóttir
Karolina Prus
Kristín Magnúsdóttir

Afturelding:
Victor Sindri Smárason

UMF Þór:
Jakob Unnar Sigurðarson

UMFS:
Ingibjörg Rósa Jónsdóttir

U17-U19:

TBR:
Atli Tómasson
Bjarni Þór Sverrisson
Daníel Ísak Steinarsson
Einar Sverrisson
Eysteinn Högnason
Andrea Nilsdóttir
Þórunn Eylands
Margrét Dís Stefánsdóttir
Margrét Nilsdóttir

ÍA:
Elvar Már Sturlaugsdóttir
Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir

BH:
Eyrún Björg Guðjónsdóttir
Róbert Ingi Huldarsson
Sigurður Eðvarð Ólafsson

Samherjar:
Haukur Gylfi Gíslason

 

Skrifað 18. maí, 2016
mg