Íslandsmeistarar í tvíliðaleik í Heiðursflokki

Tvíliðaleikur í Heiðursflokki var að klárast rétt í þessu.

Gunnar Bollason og Haraldur Kornelíusson TBR unnu Hannes Ríkarðsson og Hrólf Jónsson TBR 21-17 og 21-18 og urðu með því Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla í Heiðursflokki.

Skrifað 10. apríl, 2016
mg