Margrét tók ţátt í Hollandi

Margrét Jóhannsdóttir tók þátt í Alþjóðlega hollenska mótinu nú í morgun.

Hún keppti í forkeppni einliðaleiks kvenna og mætti í fyrstu umferð Sofie Holmboe Dahl frá Danmörku. Dahl vann Margréti 21-10 og 23-21. Með því lauk Margrét keppni í mótinu. 

Smellið hér til að sjá úrslit dagsins í Alþjóðlega hollenska mótinu.

Margrét kepptir á næstunni í Alþjóðlega lettlenska mótinu, sem fer fram í lok maí, og í Alþjóðlega litháenska mótinu, sem fer fram í byrjun júní. 

Skrifađ 16. apríl, 2015
mg