Margrét Jóhannsdóttir tók ţátt í Ungverjalandi

Alþjóðlega ungverska mótið hófst í morgun. Margrét Jóhannsdóttir tók þátt í mótinu en þurfti að gefa einliðaleik sinn gegn Sara Ortvang frá Danmörku þar sem hún er að glíma við smávægileg meiðsli.

Margrét gaf því leikinn í stöðunni 11-4 í fyrri lotunni. Margrét ætlar að nota næstu vikuna í að ná sér til að hún sé klár í forkeppni Evrópukeppninnar sem verður spiluð að hluta til hérlendis helgina 7. - 9. nóvember næstkomandi.

Skrifađ 30. oktober, 2014
mg