Bein útsending frá leikjum Evrópukeppninnar

Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu leikja í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða í Basel í Sviss í gegnum BadmintonPeople.com.

Smellið hér til að sjá beina útsendingu.

Ekki þarf að skrá sig inn eða gera annað en að velja í fellilista þann leik sem maður vill sjá.

Athugið að ekki eru allir leikir keppninnar sýndir beint en hægt er að fylgjast með öllu leikjum keppninnar beint í gegnum LiveScore.

Smellið hér til að fylgjast með í gegnum LiveScore.

Eurosport 2 sýnir einnig frá keppninni um helgina.

Skrifað 12. febrúar, 2014
mg