Stćrsti vinningurinn í happdrćtti BSÍ gekk út

Dregið var í happdrætti BSÍ í apríl síðastliðnum. Stærsti vinningurinn, sem var ferðavinningur frá Úrval Útsýn að verðmæti krónur 300.000, gekk út að þessu sinni.

 

Happdrætti BSÍ 2013

 

Vinningshafinn, Elva Gísladóttir, var skiljanlega ánægð með vinninginn og kom á skrifstofu BSÍ og veitti honum viðtöku. Dóttir hennar, badmintoniðkandi hjá TBR seldi miðann. Við óskum Elvu til hamingju með vinninginn.

Skrifađ 10. júní, 2013
mg