Evrópukeppni félagsliđa hefst á morgun

Evrópukeppni félagsliða hefst á morgun í Beauvais í Frakklandi. TBR tekur þátt fyrir Íslands hönd og liðið skipa Bjarki Stefánsson, Daníel Thomsen, Helgi Jóhannesson, Jónas Baldursson, Margrét Jóhannsdóttir, Sara Högnadóttir og Sigríður Árnadóttir.

Evrópukeppni félagsliða 2013 

TBR er í riðli tvö og mætir Team Skælskör-Slagelse frá Danmörku, Recreativo les La Orden frá Spáni, UKS Hubal Bialystok frá Póllandi og Team Argovia frá Sviss.

Fyrsti leikur TBR er á morgun, þriðjudag, gegn Team Skælskör-Slagelse. 

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar leikja.

Skrifađ 27. maí, 2013
mg