Margar landsliđsćfingar um helgina

Um helgina er nóg að gera hjá unglingalandsliðinu í badminton.  Á föstudaginn æfir U17 landsliðið í TBR. Á sunnudag æfa síðan U13 og U15 landsliðin, einnig í TBR.

U17 landsliðið æfir reglulega yfir árið eins og U19 landsliðið. U13 og U15 ára landsliðin koma saman einu sinni á ári, í desember, í æfingabúðir.

Smellið hér til að sjá hverjir voru valdir í unglingalandsliðin veturinn 2012-2013.

Skrifađ 6. desember, 2012
mg