Kári eini íslenski spilarinn áfram í einliðaleik karla

Atli Jóhannesson tapaði í oddalotu fyrir Sean Vendy 21 - 18, 14 - 21 og 15 - 21.

Daníel Thomsen tapaði leik sínum gegn Kim Bruun Danmörku sem var raðað númer fimm inn í mótið. Daníel tapaði í tveimur lotum 21 - 18 og 21 - 14.

Fyrstu umferð í einliða leik karla lauk með þessum leikjum og er Kári Gunnarsson eini íslenski spilarinn sem komst í aðra umferð í einliðaleik karla.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit í einliðaleik karla.

Skrifað 9. nóvember, 2012
mg