Magnús Ingi, Róbert og Jónas úr leik í einliðaleik

Magnús Helgason er úr leik í einliðaleik karla en hann tapaði fyrir Andrew Smith englandi en honum var raðað númer tvö inn í mótið. Andrew sigraði í tveimur lotum 21 - 12 og 21 - 9.

Þá töpuðu Róbert Þór Henn og Jónas Baldursson sínum leikjum í tveimur lotum. Atli Jóhannesson hefur ekki hafið leik ennþá.

Skrifað 9. nóvember, 2012
mg