Óskarsmót KR er á laugardaginn

Einliðaleikshluti Óskarsmóts KR verður haldið á laugardaginn en mótið er hluti af stjörnumótaröð BSÍ.  Tvíliða- og tvenndarleikshluti mótsins verður spilaður 19. febrúar 2013. 

Alls taka 57 keppendur þátt í mótinu frá sex félögum, Aftureldingu, BH, ÍA, KR, TBR og UMF Þór. 

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.

Mótið hefst klukkan 12:45 og fer fram í KR heimilinu við Frostaskjól.

Skrifađ 11. oktober, 2012
mg