Li er Ólympíumeistari í einliđaleik kvenna

Xuerui Li frá Kína er Ólympíumeistari í einliðaleik kvenna eftir hörkuspennandi viðureign gegn löndu sinni Yihan Wang. Leikurinn fór í odd og endaði með sigri Li 21-15, 23-21 og 21-17.

Li var raðað númer þrjú inn í keppnina en Wang númer eitt.

Bronsið hlaut Saina Nehwal frá Indlandi.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit í einliðaleik kvenna.

Skrifađ 4. ágúst, 2012
mg