Sumarskóli Badminton Europe í fullum gangi

Sumarskóli Badminton Europe er í fullum gangi í Slóveníu.  Æfingarnar eru stífar og langar en mjög gagnlegar. 

 

Sumarskóli Badminton Europe 2012

 

Vitnað er í Jónu Kristínu Hjartardóttur, einn þátttakandann frá Íslandi, á heimasíðu Badminton Europe: " Ég er búin að eiga frábæran tíma hér og mér líkar vel við þjálfarana og krakkana í Sumarskólanum. Æfingarnar eru erfiðar en ég hef lært mikið. Hótelið er mjög gott og fólkið er kurteist."

Smellið hér til að lesa fréttir frá Sumarskóla Badminton Europe.

Skrifađ 17. júlí, 2012
mg