Mótaskrá fyrir veturinn 2012 - 2013

Mótaskrá fyrir veturinn 2012 - 2013 hefur verið gefin út og hægt er að nálgast hana með því að smella hér.

Alls eru tíu fullorðinsmót á mótaröðinni sem gefa stig á styrkleikalista Badmintonsambandsins og átta á Asicsmótaröðinni sem er unglingamótaröðin. 

Ekki verður gefið út alveg strax hvar Íslandmót unglinga verður haldið en það mun verða auglýst hér á heimasíðunni þegar það verður ákveðið. 

Athugið að mótaskráin er birt með fyrirvara um villur.

Skrifađ 1. júní, 2012
mg