TBR-A landsli­i­ ═slandsmeistarar li­a

TBR-A landsliðið varð rétt í þessu Íslandsmeistarar liða í meistaradeild í badminton en það vann alla leikina í riðlinum í Meistaradeild án þess að andstæðingar þeirra ynnu leik.

 

Deildakeppni BSÍ 2012

 

Með því unnu þeir sér inn þátttökurétt á Evrópumóti félagsliða sem haldið verður í sumar.

TBR-A landsliðið skipa Atli og Helgi Jóhannessynir, Kári Gunnarsson, Magnús Ingi Helgason, Róbert Þór Henn, Karitas Ósk Ólafsdóttir, Ragna Ingólfsdóttir, Rakel Jhannesdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir.

TBR-Öllarar urðu í öðru sæti, Félagsliðið í þriðja sæti, Pressuliðið í fjórða sæti, ÍA í fimmta sæti og BH í sjötta og síðasta sæti.

Smellið hér til að sjá úrslit leikja í meistaradeild.

Skrifa­ 5. febr˙ar, 2012
mg