Dregi­ Ý happdrŠtti Badmintonsambands ═slands

Í dag var dregið í happdrætti Badmintonsambands Íslands hjá Sýslumanninum í Reykjavík. 

Vinningar eru 30 talsins, 15 ferðavinningar frá Heimsferðum sumarið 2010 að verðmæti 200.000 hver, 10 úttektir í TBR búðinni að verðmæti 25.000 hver og 5 flugvinningar með Flugfélagi Íslands að verðmæti 20.000 hver. 

Smellið hér til að sjá vinningsnúmerin. 

Badmintonsamband Íslands þakkar öllum þeim sem styrktu sambandið með því að kaupa miða sem og því duglega sölufólki sem tók að sér að selja miðana.

Skrifa­ 5. desember, 2011
mg