Hiller°d tapa­i naumlega fyrir VŠrl°se 6-7

Hillerød, lið Magnúsar Inga Helgasonar í dönsku deildinni, tapaði naumlega fyrir Værløse 3 í gærkvöldi 6-7. 

Magnús Ingi spilaði tvo leiki fyrir lið sitt, tvíliðaleik og tvenndarleik. 

Tvenndarleikinn spilaði hann með Vibeke Bjergen gegn Morten Estrup og Rikke Bastian.  Magnús og Bjergen töpuðu leiknum 19-21 og 9-21. 

Tvíliðaleikinn spilaði hann með Jon Barth Hansen gegn Mads Hallas og Thomas Alm.  Magnús og Hansen unu leikinn 21-17 og 21-9. 

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit í viðureign Hillerød og Værløse 3. 

Hillerød er nú í öðru sæti 3. deildarinnar og spilar næst við Bornholm laugardaginn 3. desember næstkomandi.
Skrifa­ 21. nˇvember, 2011
ALS