VŠrl°se vann Skovshoved 4-3

Sjötta umferð úrvalsdeildar Danmörku fór fram í gærkvöldi.

Lið Tinnu Helgadóttur, Værløse, vann Skovshoved 4-3. Tinna spilaði ekki með liði sínu en hún er komin til Íslands til að taka þátt í Iceland International.

Værløse spilar næst þriðjudaginn 29. nóvember við Greve.

Smellið hér til að sjá úrslit leikja í gær i viðureign Værløse og Skovshoved.

Værløse er áfram í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar. 

Smellið hér til að sjá stöðuna í dönsku úrvalsdeildinni.

Skrifa­ 11. nˇvember, 2011
mg