Naumt tap hjá Rögnu

Ragna Ingólfsdóttir atti kappi við Claudia Mayer frá Austurríki á Guatemala International nú rétt í þessu.

Ragna tapaði leiknum mjög tæpt 21-19 og 21-19.

Mayer er númer 114 á heimslistanum en Ragna er í 64. sæti.

Ragna er því úr leik á Guatemala Interntional mótinu.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit á mótinu.

Skrifađ 15. september, 2011
mg